Tengdaforeldrar mínir eru komnir til mín það er alveg yndislegt nú er bara að bíða eftir að kallinn komi heim veit ekki alveg hvenær það verður öruglega korter fyrir jól . En annars er bara gott veður en kalt ég er í vinnunni það er alveg ágætt ég er að fara að gera jólaþrif hér á tveimur göngum það er nú lítið mál eða hvað ég tók niður gardínur og auðvita þurfti að fara einn naggli sem heldu gormi fyrir þetta drasl þannig að ég verð að fá einhvern á mánudag að laga þetta því ekki ætla ég að fara að hanga á handriðinu til að koma einhverju naggla drasli upp kemur ekki til greina . Anna er á Ísafirði og kemur heim á morgun Helga fór á ball eða það held ég Birgitta hún er öruglega að vinna en ég er búin að fá alla jólapakkana frá henni það er mikill spenna á mínu heimili að fara að opna pakkana . Það er alveg haugur af gjöfum . Ég á bara eftir að setja jólatréð upp heima hjá mér þannig að það er bara verið að bíða. En það verður bara frí hjá mér eftir 25 des í heima 7 daga og ég skal sko slappa af það er ekki nein spurning . Annars er ég bara hress Sædís ég vona að þú sért ekki mikið sár út í mig yfir því að ég kom ekki í kaffi kem næst lofa.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 20.12.2008 | 12:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló Guðmunda ég er á bloggvinaflakki núna
Kærleikur til þín og þinna Ásgerður
egvania, 28.12.2008 kl. 19:52
Hey þú..á ekki að fara að koma nýtt blogg!?! Þú ert ekki alveg að standa þig þessa dagana...haha :D
Elska þig :*
Helga Karen (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.