Jæja þá er ég búin að vera í bænum þetta er nú meiri geðveikin veit ekki hvaða krepputal þetta er mér fannst bara að fólk væri að kaupa og kaupa meira þetta er eitthvað bogið. Þetta var allt of lítill tími gat ekki hitt alla eins og mig langaði en ég verð bara að fara til þess fólks næst þegar ég fer í bæinn . Ég gat nú klárað allar jólagjafir og svo fór ég til læknisins hann talaði um að við fengjum viðtal hjá Art medica fyrir páska þannig að við bíðum bara spennt . Það var nú bara gott að koma heim það er nú langt síðan að ég hef verið svona sátt við það að vera að koma vestur aftur eftir að ég er í bænum það er nú bara góðs viti , stelpurnar voru bara glaðar að sjá mig og ég þær saknaði þeirra ekki neitt smá .Hann Krummi minn fékk þessa fínu klippingu hjá henni Guðrúnu það var bara allt annað að sjá hann svo er hann bara kátur að vera kominn heim geta bara verið að leika allan daginn það er ekki neitt lif fyrir hann að vera að þvælast svona milli búða og í heimsóknir út um allt . Ég eyddi mest öllum mínum tíma að vera að keyra milli staða það er svo mikið mál að keyra þarna í reykjavík og sem betur fer er ég ekki að gera það alla daga . En kæru lesendur ég náði öllum prófunum og er ekki neitt smá stolt af mér en ég er svo fegin . En hafið það gott þanga til næst bæjó.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 19.12.2008 | 01:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló og hjartanlega til hamingju með prófin.
Ásgerður sendir þér kærleik
egvania, 19.12.2008 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.