Ég sit bara hér inn í stofunni minni og er að bíða eftir fari í skólann því að það er verið að setja nýjar bremsur á litlu músina mína en viti menn það er allt orðið í snjó þannig að það er orðið jólalegt hér. Ég var að kíkja á námsskjáinn og ég fékkí námseinkun í sálfræði 7,6 en ég á eftir að taka loka próf í því þannig það þetta er allt í lagi. Ég er bara ánægð með þetta. Er að fara í síðfræði próf á eftir en bara hluta svo í næstu viku byrja loka prófin en það er bara gaman mér finnst ég samt svo nýbyrjuð í skólanum . Annars er ég bara ekki búin að gera neitt skemmtilegt en það er ekki eins og það þurfi alla daga. Er bara orðin spennt fyrir matar boðinu á morgun þetta verður æði. Anna er lasin í dag með eitthvað í maganum er bara heima sefur bara. Snorri á að landa á Ísafirði í næstu viku það verður gaman að sjá hann vildi stundum að hann væri ekki svona mikill sjómaður og að hann færi nú bara að vinna í landi. En ég læt vita hér hvað ég hef fengið í lol hluta prófi sem ég var í í gær en það kemur seinna í dag . Verið hress bless.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 27.11.2008 | 07:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.