Í dag er bara kalt þannig að ég er bara búin að vera inni eftir að ég var búin í skólanum var að taka til og svo að læra það er víst nóg að gera það eru að fara koma loka próf úf maður bara svitnar að hugsa um það en ég er svo dugleg að ég á ekki að vera í neinum vandræðum með það. Búin að tala við Snorra mörgum sinnum í dag sem er bara gott það er alltaf gaman að heyra í honum. Haldið þið ekki að litla stelpan mín hún Birgitta og hann Atli séu ekki bara búin að trúlofa sig ég segi bara til lukku með þetta krakkar mínir þetta er frábært . Hann Krummi minn er svo duglegur það er eiginlega alveg hætt að koma slys inni mér til mikillar ánægju það er líka svo gott þegar það er ekki rigning því að það er svo leiðinlegt að hafa allt á floti veit ekki nema að það verði bara að setja flísar á allt svo að parketið eyðileggist ekki bara .
Svo er ég að fara að plana það að bjóða stelpunum sem eru með mér í skólanum í mat held að það verði gaman að hittast svona utan skóla. Annars er allt í góðu hér eða það er allavega það sem ég segi . Hafið það gott þangað til á morgun ef ég hef eitthvað að segja þá .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 19.11.2008 | 22:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Guðmunda þú ættir sko að bjóða skólasystrum þínum í heimsókn ég gerði það á Laugardaginn og varþá með föndurdag.
Þetta var frábært og svo voru líka lítil börn með hópnum.
Til hamingju með dóttir þína og tengdasoninn
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 20.11.2008 kl. 14:09
Hæ gamla :)
Var að frétta af síðunni þinni :) Mun núna kíkja daglega á þig :)
Flott hjá þér með skólann, til lukku með hvað þér gengur vel í prófunum :)
Láttu þér nú svo líða vel á Flateyrinni minni og njóttu þess :) Þessi eyri er gull og sakna ég hennar mikið mikið, þó mér líði vel hér sem ég er :)
Bestu kveðjur Gógó :)
Spákonan á Kambinum (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.