Jæja þá er ég búin að fá að vita úr loka prófinu sem ég var í í gær sem var verkleg hjúkrun og viti menn konan fékk 9 sem er alveg æði eða mér finnst það og er að springa úr monti ekki hvarlaði að mér þegar ég var að byrja í skólanum að mér mundi ganga svona vel en ég gef sjálfri mér klapp á bakið . Það hefur fjölgað hjá Birgittu og Atla þau voru að fá sér kisu sem þau skýrðu Ísold Þulu það er svo þeim líkt ég er alltaf að sjá það og finna hvað ég sakna þeirra rosalega mikið. Hér á Flateyri er ekki neitt að gerast frekar en fyrri daginn en það er ekki hægt að búast við því heldur .
Hún Ylfa vinkona mín var að fara norður á Akureyri pabbi hennar er svo veikur og ég vil láta hana vita að þau eru í huga mér á þessum erfiðu tímum knús og kossar frá okkur hér.
Annars hef ég ekki mikið að segja nema ég er að byrja að vinna 1 des það verður ágætt að prufa að gá hvort ég get verið í vinnu og skóla en ég held að það verði ekki neitt vandarmál eða hvað?
Hún Helga mín er farin að vinna hér í sjoppunni á Flateyri ég hel að henni finnist það bara alveg ágætt .
Ef ég ætti eina ósk þá mundi ég alveg vita hvað ég ætti að gera við hana og það er að geta búið nær fólkinu mínu og vinum mér finnst eins og ég sé á hjarar veraldar ég er bara ekki að skilja hvað var í hausnum á mér þegar mig langaði að fitja hingað það er ekki neitt hér nema nokkrar manneskjur sem mér langar að þekkja og að umgangast . en hér ætla ég að reina að koma mynd inn af Birgittu minni og henni Ísold Þulu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 17.11.2008 | 20:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ
mikið er montin yfir því hvað ég á klára vinkonu en það var nú ekki við öðru að búast,vissi alltaf að þú myndir fljúga í gegnum skólann,því allt sem þú tekur þér fyrir hendur gerir þú vel.
Vildi óska þess að þú byggir hér nær,og sammála þér skil bara ekkert í þér að flytja þangað í r...gat.
Bið að heilsa öllum og sérstaklega Krumma ömmustrák :) kv Sædís VINKONA Hveragerði
Sædís (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.