Góður dagur

Dagurinn er bara búin að vera góður vaknaði fór út í goðaveðrið að moka önnur göng er svo að fara að bera moggann út á eftir fyrir Hjördísi því að hún er fyrir sunnan það verður bara gaman. svo þarf ég að reyna að finna uppskrift af lopapeysu sem ég þarf að prjóna. Ég sakna Snorra svo mikið núna og allra í bænum það er alveg magnað. Annars hef ég svo sem ekki mikið að segja nema vona að allir eigi góðan dag .092

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

     Hæ hæ vinkona.

Mikið rosalega ert þú dugleg kona.  Mokar göng og svo önnur, berð út moggan og prjónar peysu í kuldanum.      

Mér leiðist líka alveg rosalega, þyrfti að geta komið til þín,,,,,,,"við gætum látið okkur leiðast saman",,,,,,,,,,,,,,

   Nehei þá væri sko gaman.

Hlakka mikið til næstu vestfjarða farar.

                                                                          Edda vinkon

Edda Waage (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 21:34

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ég verð orðin góð á morgun ;) kem í tíma og held þér selskap.... ;)

Ylfa Mist Helgadóttir, 29.10.2008 kl. 11:54

3 identicon

Jæja, bara komin með síðu og farin að blogga. Gaman af því og bara tilhamingju með það ;) endilega verið duglega að setja inn fréttir og myndir. Það er svo anskoti dýrt að keyra vestur núna og tala nú ekki að komast bara á sumar tíma :)

kræ kveðja

Róbert Dan

Róbert Dan (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband