Það er allt á kafi í snjó hér á Flateyri en ég er nú búin að moka gaung að bílnum mínum en þessir kallar sem eru á gröfuni hér eru ekki enþá búnir að moka götuna hjá mér þetta er alveg ótrúlegt þeir keyra bara hring eftir hring á aðalgötu en það kemst eingin þangað því að það sytja allir fstir í sínum götum get alveg tuðað yfir þessu. En það var voða hressandi að fara út . Vildi samy að Snorri væri hér hjá mér það er ferlega einmanna að vera hér og maður getur ekki farið neitt.Ég og Anna tókum nokkrar myndir sem ég ætla að reyna að sétja inn hér á eftir það verður gaman fyrir Birgittu að sjá þær og fyrir Helgu að sjá hvað hún er að koma í þetta er ekki neitt smá .en ég ætla ekki að hafa þetta lengra .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 24.10.2008 | 18:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.