Það var ekki vaknað fyrr en kl 10 þá var fengið sér kaffi og síkó og aðeins spjallað við Hildi og svo var kallinn vakinn og við drifum okkur út fórum til tengdó og það var drukkið kaffi og svo skrapp ég með henni í búð .Ég og Snorri komum við hjá mömmu á spítalanum og svo var brunað niður á höfn því að kallinn var að fara á sjó það verður skrítið að hafa hann ekki hér hjá mér hann er búin að vera hjá mér í eina og hálfa viku og styðja mig og alla í kringum okkur.Fór að kaupa mér skó fékk tvö pör fyrir 1900 kr kjara kaup .Svo var ekki neitt annað að gera en að fara heim til okkar í mosó við erum búin að vera hér svo lengi að maður er farin að segja heim en ég pantaði flug á laugardag verð að fara að takast á við hið raunverulega líf hverstaksleikan. En það á eftir að bjarga mér að hafa síma og net veit ekki hvernig fólk fór að þegar þessi tæki voru ekki til. En ég hef það bara ágætt er reyndar svolítið tóm þetta er mjög skrýtin tilfinning en það verður bara að vinna í þessu .
Hafið það gott kæru vinir .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 15.10.2008 | 19:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.