Það eru búnir að vera erfiðir dagar núna undafarið en þetta er reynsla sem við verðu víst að ganga í gegnum .En það eru svo ótalmargir sem styðja og styrkja okkur og það er alveg ómetanlegt . Við erum hér í mosfelsbæ hjá Hildi og Óskari og hér er hugsað vel um okkur Ásthildur hún er búin að lita á mér hárið og klippa mig lita augabrýr þannig að nú lítur gellan ágætlega út .Ég er búin að sofa lítið og er orðin frekar þreytt en er að vonast til að geta sofið eitthvað í nótt .Er að fara að vera með Ingu Vigdísi í fyrramálið og honum Birgi Mána það verður nú gaman svo ætla ég að fara til Valla bróður við ætlum að borða saman Snorri hann er að fara að hitta Robba vin sinn á meðan veit ekki hvenær hann kemur í bæinn aftur . Ég sakna stelpnanna minna mjög mikið þessa dagana og mig hlakkar til þegar ég sé þær aftur Helgu í lok þessa mánaðar og Birgittu í maí .En það sem ég er búin að læra þessa síðustu daga er það máður á að vera í góðu sambandi við sína ættingja og vini takk fyrir öll fallegu orðin og hugsanirnar sem allir eru búnir að sína mér. Góða nótt kæru vinir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 4.10.2008 | 00:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.3.2009 það er ekki hægt að bara að gleima að blogga þótt það sé gama...
- 4.3.2009 góður dagur
- 16.2.2009 Er að komast í gang aftur
- 17.1.2009 Snjór og brjálað veður
- 14.1.2009 nóg að gera
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðmunda mín leitt að heyra að heyra að sorgin hefur hvatt dyra hjá þér það tekur alltaf sinn toll í lifi okkar og við fáum engu ráðið.
Ég er sjálf að ganga í gegnum þá raun í dag að fylgja ungri konu til hinstu hvílu, kærleiksríkri konu sem að engum vildi illt en varð svo sjálf fyrir barðinu frá einhverjum sem ekki er vitað hverjir voru úti í Dóminíska.
Mikil sorg er yfir litla bænum okkar sem að er ekki stærri en það að vera eins og svona þokkalegt ættamót.
Ég bið Guð að gefa þér styrk til að ganga í gengum þessa sorg sem að á þér hvílið núna og gefa þér kraft til að ganga í gegnum þessa sorg.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 4.10.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.