Hver er ég

hæ hæ allir ég er kona gift og á 3 dætur og einn hund sem heitir Krummi og er Amerískur Cocker Spaniel ,ég bý á Flateyri og vinn sem kokkur.

mig langar bara að byrja að blogga um mitt daglega líf og pælingar.

ég er oft að hugsa hvað langar mig að verða þegar ég er orðin stór veit ekki alveg en þá en ég held að ég verði að fara að finna út úr því .

en allavega á ég þessar 3 stelpur sem eru allar yndislegar og manninn minn hann er sjómaður og honum líkar það vel,svo er það hann Krummi hann er 5 mánaða og er æðislegur það er ekki hægt að vera með betri hund  .


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: egvania

  Kvöldið og velkomin á bloggið.

                                  Kveðja Ásgerður

egvania, 24.7.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband