Frábær helgi

Á föstudag var ég með matarboð og það heppnaðist alveg frábærlega allir voða ánægðir og við vorum að spjalla til kl 3 um nóttina það er alveg bókað mál að þetta geri ég fljótt aftur. Svo á laugardag þá var mér boðið til hennar Ellu sem er með mér í vínklúbbnum í aðventukaffi og öllum hinum kellonum það var voða gaman allir hressir og kátir. Svo var bara matarboð hjá Hjördísi fyrir kellurnar sem vinna á elló við fengum þessar dýrindis kjúlla súpur og brauð og í eftir mat voru tvennskonar súkkulaði kökur. Sunnudagurinn byrjaði bara í rólegheitunum svo fórum ég og Anna í messu því að það vara ð koma nýr prestur og svo er bara svo gott að fara í kirkjuna og fá frið í sig . Gerði heitt súkkulaði og rjóma hafði líka smákökur með fyrir okkur stelpurnar svona í til efni dagsins . Svo núna er ég að læra undir próf í lol sem ég er að fara í á morgun en ég er líka að byrja að vinna á elló í dag þannig að það er nóg að gera hér á þessu heimili en það er bara gott þá leiðist mér ekki á meðan .En hafið það sem best kæru vinir þanga til næst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

þori ekki annað en að láta vita af mér

annars alltaf gaman að lesa bloggið þitt

KV Sædís vinkona

Sædís (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 14:06

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband